Þýska aflvélin á evrusvæðinu hikstar 16. ágúst 2011 09:41 Flest allir markaðir í Evrópu eru í rauðum tölum í morgun eftir að þýska hagstofan tilkynnti að verulega hefði dregið úr hagvexti í landinu á öðrum ársfjórðungi ársins. Mældist hagvöxturinn aðeins 0,1% en hann var 1,3% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þýska aflvélin sem keyrt hefur áfram hagvöxtinn á evrusvæðinu er sum sé að hiksta og það eru verulega slæmar fréttir fyrir svæðið í heild þar sem einnig mælist nú verulegur samdráttur í hagvexti milli ársfjórðunga. Þessar upplýsingar koma fram rétt fyrir fund þeirra Angelu Merkel kanslara Þýslands og Nicolas Sarkozy forseta Frakklands í dag. Þau ætla að ræða saman um hvernig megi leysa úr skuldakreppunni á evrusvæðinu. Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Flest allir markaðir í Evrópu eru í rauðum tölum í morgun eftir að þýska hagstofan tilkynnti að verulega hefði dregið úr hagvexti í landinu á öðrum ársfjórðungi ársins. Mældist hagvöxturinn aðeins 0,1% en hann var 1,3% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þýska aflvélin sem keyrt hefur áfram hagvöxtinn á evrusvæðinu er sum sé að hiksta og það eru verulega slæmar fréttir fyrir svæðið í heild þar sem einnig mælist nú verulegur samdráttur í hagvexti milli ársfjórðunga. Þessar upplýsingar koma fram rétt fyrir fund þeirra Angelu Merkel kanslara Þýslands og Nicolas Sarkozy forseta Frakklands í dag. Þau ætla að ræða saman um hvernig megi leysa úr skuldakreppunni á evrusvæðinu.
Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira