Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði "Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Veiði Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði "Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Veiði Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði