Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði