Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:51 Mynd: Karl Lúðvíksson Þá eru komnar nýjar tölur frá Landsambandi veiðifélaga og Norðurá heldur sínu fyrsta sæti. Þess ber að geta fyrir þá sem eru að rýna í tölurnar í fyrsta skipti að það er ekki endilega heildartalan sem skiptir máli heldur hversu margir laxar það eru sem koma á stöngina. Getum sem dæmi um þetta tekið Norðurá með sína 1450 laxa, en þar er veitt á 14 stangir sem gerir 103 laxa á stöngina á tímabilinu. En Elliðaárnar með 716 laxa og 6 stangir (eru 4 í byrjun og enda) er með 119 laxa sem er feykilega góð veiði í báðum ánum. Tölfræðin er ekki alveg jafngóð í mörgum ánum en það er svo mikið eftir af þessu tímabili að staðan á ánum í dag hefur lítið að segja um lokaniðurstöðuna. Langá sem dæmi á eftir að fá þvílíka sprengju þegar maðkahollin byrja þar í lok ágúst og þanig er það með fleiri ár. Rangárnar eru fyrst að detta í gírinn núna og í ágúst byrjun eru sum hollin að taka langt yfir 100 laxa á DAG! Hér fyrir neðan er listinn yfir 10 aflahæstu árnar og hér er tengill fyrir þá sem vilja skoða listann í heild sinni. https://angling.is/is/veiditolur/ Hér í þremur aftari dálkunum sérðu veidda laxa, fjölda stanga í ánni og veiðina í fyrra.Norðurá27. 7. 20111450142279Blanda27. 7. 20111190192777Þverá + Kjarará27. 7. 20111002143760Selá í Vopnafirði27. 7. 201179862065Haffjarðará27. 7. 201175461978Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.27. 7. 2011721206210Elliðaárnar.27. 7. 201171661164Miðfjarðará27. 7. 2011704104043Langá27. 7. 2011678122235Eystri-Rangá27. 7. 2011592186280 Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði
Þá eru komnar nýjar tölur frá Landsambandi veiðifélaga og Norðurá heldur sínu fyrsta sæti. Þess ber að geta fyrir þá sem eru að rýna í tölurnar í fyrsta skipti að það er ekki endilega heildartalan sem skiptir máli heldur hversu margir laxar það eru sem koma á stöngina. Getum sem dæmi um þetta tekið Norðurá með sína 1450 laxa, en þar er veitt á 14 stangir sem gerir 103 laxa á stöngina á tímabilinu. En Elliðaárnar með 716 laxa og 6 stangir (eru 4 í byrjun og enda) er með 119 laxa sem er feykilega góð veiði í báðum ánum. Tölfræðin er ekki alveg jafngóð í mörgum ánum en það er svo mikið eftir af þessu tímabili að staðan á ánum í dag hefur lítið að segja um lokaniðurstöðuna. Langá sem dæmi á eftir að fá þvílíka sprengju þegar maðkahollin byrja þar í lok ágúst og þanig er það með fleiri ár. Rangárnar eru fyrst að detta í gírinn núna og í ágúst byrjun eru sum hollin að taka langt yfir 100 laxa á DAG! Hér fyrir neðan er listinn yfir 10 aflahæstu árnar og hér er tengill fyrir þá sem vilja skoða listann í heild sinni. https://angling.is/is/veiditolur/ Hér í þremur aftari dálkunum sérðu veidda laxa, fjölda stanga í ánni og veiðina í fyrra.Norðurá27. 7. 20111450142279Blanda27. 7. 20111190192777Þverá + Kjarará27. 7. 20111002143760Selá í Vopnafirði27. 7. 201179862065Haffjarðará27. 7. 201175461978Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.27. 7. 2011721206210Elliðaárnar.27. 7. 201171661164Miðfjarðará27. 7. 2011704104043Langá27. 7. 2011678122235Eystri-Rangá27. 7. 2011592186280
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði