Ómar Swarez úr Quarashi mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2011 18:36 Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira