Glæsileg opnun í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 08:18 Gísli Ásgeirsson með 90 cm hæng. MYND: Stefán Franklin Hafralónsá í Þistilfirði byrjaði með miklum ágætum í fyrramorgun. Reyndar veiddist ekkert fyrir hádegi, en strax vel seinni partinn og á hádegi í gær voru tvímenningarnir sem opnuðu ána búnir að landa tíu löxum. Gísli Ásgeirsson og Stefán Franklín voru við veiðarnar og Gísli sagði í samtali við VoV: "Myndirnar sýna fyrstu laxana úr Hafralónsá sem voru 85 og 90 cm hængar teknir á veiðistað númer 8. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3880 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði
Hafralónsá í Þistilfirði byrjaði með miklum ágætum í fyrramorgun. Reyndar veiddist ekkert fyrir hádegi, en strax vel seinni partinn og á hádegi í gær voru tvímenningarnir sem opnuðu ána búnir að landa tíu löxum. Gísli Ásgeirsson og Stefán Franklín voru við veiðarnar og Gísli sagði í samtali við VoV: "Myndirnar sýna fyrstu laxana úr Hafralónsá sem voru 85 og 90 cm hængar teknir á veiðistað númer 8. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3880 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði