Pétur Ben mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2011 10:39 Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira