Smálúða á la KEA Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2011 09:25 Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira