Bein útsending frá tónleikum GusGus 18. júní 2011 20:30 Daníel Ágúst Haraldsson, söngvari GusGus. Mynd/Anton Brink GusGus efnir til útgáfutónleika á Nasa við Austurvöll í kvöld. Um er að ræða tvenna tónleika og eru þeir fyrri í beinni útsendingu hér á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 21. Nýjasta plata GusGus, Arabian Horse, er að gera allt vitlaust og hefur fengið toppdóma. Á plötunni stillir GusGus upp einvalaliði, með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna Egilsson í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, við stjórnvölinn. GusGus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika og því má búast við góðu kvöldi. Tengdar fréttir Útgáfutónleikar Gusgus í beinni á Vísi í kvöld Gusgus blæs til útgáfutónleika á Nasa í kvöld vegna nýjustu plötu sveitarinnar, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. 18. júní 2011 10:45 Röð fyrir utan NASA - styttist í tónleika GusGus Á áttunda tímanum í kvöld hafði myndast dágóð röð fyrir utan NASA við Austurvöll vegna útgáfutónleika nýjustu plötu GusGus, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en sjálfir tónleikarnir hefjast síðan klukkan rúmlega 21. 18. júní 2011 19:58 Högni kann mjög vel við að vinna með GusGus "Það var engin sérstök vígsluathöfn haldin. En jú jú, ég er orðinn meðlimur í GusGus. Ég kem fram með sveitinni á tónleikum og tók þátt í gerð nýju plötunnar. Mér finnst bara gaman að vera í stuði með góðu fólki," segir tónlistarmaðurinn Högni Egilsson, sem einnig er þekktur sem Högni í Hjaltalín. Hann syngur og tók þátt í sköpun þriggja laga á plötu GusGus, Arabian Horse, sem kom út fyrir skömmu og hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og frábærar viðtökur almennings. Högni stígur einmitt á svið á útgáfutónleikum sveitarinnar, raunar tvennum, sem haldnir verða í kvöld á Nasa. Fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísir.is. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en tónleikarnir klukkan 21. 18. júní 2011 17:13 Færð þú fría miða á Gusgus tónleikana? Vísir gefur einum heppnum lesanda Lífsins sem deilir leiknum og kvittar á Facebooksíðuna hérna tvo miða á útgáfutónleika Gusgus í kvöld á Nasa. Vinningshafi ræður hvort hann sækir fyrri eða seinni tónleikana en uppselt er í forsölu á báða. Þeir sem ekki komast á þessa tímamótatónleika geta glaðst því fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu á Lífinu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. Kvittaðu hér ef þú vilt eiga möguleika á að vinna tvo miða á Gusgus í kvöld. Drögum út vinningshafa á slaginu 17:00 í dag. Sjö eintök af plötunni Arabian Horse eru einnig í verðlaunapottinum. 18. júní 2011 11:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
GusGus efnir til útgáfutónleika á Nasa við Austurvöll í kvöld. Um er að ræða tvenna tónleika og eru þeir fyrri í beinni útsendingu hér á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 21. Nýjasta plata GusGus, Arabian Horse, er að gera allt vitlaust og hefur fengið toppdóma. Á plötunni stillir GusGus upp einvalaliði, með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna Egilsson í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, við stjórnvölinn. GusGus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika og því má búast við góðu kvöldi.
Tengdar fréttir Útgáfutónleikar Gusgus í beinni á Vísi í kvöld Gusgus blæs til útgáfutónleika á Nasa í kvöld vegna nýjustu plötu sveitarinnar, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. 18. júní 2011 10:45 Röð fyrir utan NASA - styttist í tónleika GusGus Á áttunda tímanum í kvöld hafði myndast dágóð röð fyrir utan NASA við Austurvöll vegna útgáfutónleika nýjustu plötu GusGus, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en sjálfir tónleikarnir hefjast síðan klukkan rúmlega 21. 18. júní 2011 19:58 Högni kann mjög vel við að vinna með GusGus "Það var engin sérstök vígsluathöfn haldin. En jú jú, ég er orðinn meðlimur í GusGus. Ég kem fram með sveitinni á tónleikum og tók þátt í gerð nýju plötunnar. Mér finnst bara gaman að vera í stuði með góðu fólki," segir tónlistarmaðurinn Högni Egilsson, sem einnig er þekktur sem Högni í Hjaltalín. Hann syngur og tók þátt í sköpun þriggja laga á plötu GusGus, Arabian Horse, sem kom út fyrir skömmu og hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og frábærar viðtökur almennings. Högni stígur einmitt á svið á útgáfutónleikum sveitarinnar, raunar tvennum, sem haldnir verða í kvöld á Nasa. Fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísir.is. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en tónleikarnir klukkan 21. 18. júní 2011 17:13 Færð þú fría miða á Gusgus tónleikana? Vísir gefur einum heppnum lesanda Lífsins sem deilir leiknum og kvittar á Facebooksíðuna hérna tvo miða á útgáfutónleika Gusgus í kvöld á Nasa. Vinningshafi ræður hvort hann sækir fyrri eða seinni tónleikana en uppselt er í forsölu á báða. Þeir sem ekki komast á þessa tímamótatónleika geta glaðst því fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu á Lífinu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. Kvittaðu hér ef þú vilt eiga möguleika á að vinna tvo miða á Gusgus í kvöld. Drögum út vinningshafa á slaginu 17:00 í dag. Sjö eintök af plötunni Arabian Horse eru einnig í verðlaunapottinum. 18. júní 2011 11:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Útgáfutónleikar Gusgus í beinni á Vísi í kvöld Gusgus blæs til útgáfutónleika á Nasa í kvöld vegna nýjustu plötu sveitarinnar, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. 18. júní 2011 10:45
Röð fyrir utan NASA - styttist í tónleika GusGus Á áttunda tímanum í kvöld hafði myndast dágóð röð fyrir utan NASA við Austurvöll vegna útgáfutónleika nýjustu plötu GusGus, Arabian Horse. Um er að ræða tvenna tónleika og uppselt er í forsölu á þá báða, en einhverjir miðar verða seldir í hurð. Þeir sem ekki komst á þessa tímamótatónleika geta glaðst vegna þess að fyrri tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en sjálfir tónleikarnir hefjast síðan klukkan rúmlega 21. 18. júní 2011 19:58
Högni kann mjög vel við að vinna með GusGus "Það var engin sérstök vígsluathöfn haldin. En jú jú, ég er orðinn meðlimur í GusGus. Ég kem fram með sveitinni á tónleikum og tók þátt í gerð nýju plötunnar. Mér finnst bara gaman að vera í stuði með góðu fólki," segir tónlistarmaðurinn Högni Egilsson, sem einnig er þekktur sem Högni í Hjaltalín. Hann syngur og tók þátt í sköpun þriggja laga á plötu GusGus, Arabian Horse, sem kom út fyrir skömmu og hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og frábærar viðtökur almennings. Högni stígur einmitt á svið á útgáfutónleikum sveitarinnar, raunar tvennum, sem haldnir verða í kvöld á Nasa. Fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísir.is. Útsendingin hefst klukkan 20:30 en tónleikarnir klukkan 21. 18. júní 2011 17:13
Færð þú fría miða á Gusgus tónleikana? Vísir gefur einum heppnum lesanda Lífsins sem deilir leiknum og kvittar á Facebooksíðuna hérna tvo miða á útgáfutónleika Gusgus í kvöld á Nasa. Vinningshafi ræður hvort hann sækir fyrri eða seinni tónleikana en uppselt er í forsölu á báða. Þeir sem ekki komast á þessa tímamótatónleika geta glaðst því fyrri tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu á Lífinu á Vísi sem hefst klukkan 20:00. Kvittaðu hér ef þú vilt eiga möguleika á að vinna tvo miða á Gusgus í kvöld. Drögum út vinningshafa á slaginu 17:00 í dag. Sjö eintök af plötunni Arabian Horse eru einnig í verðlaunapottinum. 18. júní 2011 11:00