NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 09:30 James og Wade fögnuðu ógurlega eftir leikinn í nótt. Mynd. / AP Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar. NBA Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar.
NBA Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira