Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum 29. apríl 2011 09:45 Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira