Vettel: Gæti ekki verið í betri stöðu 13. nóvember 2010 21:24 mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton. Vettel er fremstur, Hamilton við hlið hans, þá Fernado Alonso, Jenson Button og Mark Webber er fimmti, þannig að 4 af 5 ökumönnunum eru í fyrstu fimm sætunum eru í titilslagnum af 24 á ráslínunni. Vettel verður að ná fyrsta eða öðru sæti í mótinu til að verða meistari. "Ég gæti ekki verið í betri stöðu. Tímatakan var erfið og við vissum að aðstæður yrðu erfiðar. Hitastigið lækkaði síðdegis og þetta leit ekki nógu vel út eftir æfingar á föstudag. En við tókum framfaraskref sem skilaði fremsta stað á ráslínu", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna í dag. "Þetta var harður slagur, sérstaklega við Hamilton og þetta gekk vel í dag hjá liðinu. Þetta var naumt, en ég hlakka til kappakstursins og við sjáum hvað gerist." Vettel hefur 10 sinnum náð besta tíma í tímatökuma árinu og jafnar árangur þekktra kappa, þeirra Ayrton Senna, Michael Schumacher, Nigel Mansell, Mika Hakkinen, Damon Hill, Jacques Villeneuve og Alain Prost hvað þetta atriði varðar. "Þeir eru allir þarna með tölu og ég er ekki á toppnum og þarf að bæta úr því á næsta ári með liðinu.... En okkur hefur gengið afar vel í tímatökum og bíllinn hefur alltaf verið samkeppnisfær. Það sýnir árangurinn í tímatökum", sagði Vettel. Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi verður i opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30 á sunndag í opinni dagskrá. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton. Vettel er fremstur, Hamilton við hlið hans, þá Fernado Alonso, Jenson Button og Mark Webber er fimmti, þannig að 4 af 5 ökumönnunum eru í fyrstu fimm sætunum eru í titilslagnum af 24 á ráslínunni. Vettel verður að ná fyrsta eða öðru sæti í mótinu til að verða meistari. "Ég gæti ekki verið í betri stöðu. Tímatakan var erfið og við vissum að aðstæður yrðu erfiðar. Hitastigið lækkaði síðdegis og þetta leit ekki nógu vel út eftir æfingar á föstudag. En við tókum framfaraskref sem skilaði fremsta stað á ráslínu", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna í dag. "Þetta var harður slagur, sérstaklega við Hamilton og þetta gekk vel í dag hjá liðinu. Þetta var naumt, en ég hlakka til kappakstursins og við sjáum hvað gerist." Vettel hefur 10 sinnum náð besta tíma í tímatökuma árinu og jafnar árangur þekktra kappa, þeirra Ayrton Senna, Michael Schumacher, Nigel Mansell, Mika Hakkinen, Damon Hill, Jacques Villeneuve og Alain Prost hvað þetta atriði varðar. "Þeir eru allir þarna með tölu og ég er ekki á toppnum og þarf að bæta úr því á næsta ári með liðinu.... En okkur hefur gengið afar vel í tímatökum og bíllinn hefur alltaf verið samkeppnisfær. Það sýnir árangurinn í tímatökum", sagði Vettel. Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi verður i opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30 á sunndag í opinni dagskrá.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira