Sumarleg grillstemning með Rikku Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2010 12:00 Rikka er með bragðlaukana í lagi og fallegt hjartalag. Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið
Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp