Litríkt og hressandi á rauða dreglinum 25. nóvember 2010 00:01 Rihanna vakti athygli í þessum glæsilega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira