NBA í nótt: Ofurþríeykið með 73 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 11:00 LeBron James setur niður alley-oop troðslu í nótt. Mynd/AP Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. Fyrri hálfleikur var í járnum en Miami náði undirtökunum í leiknum í þriðja leikhluta sem liðið vann með 32 stigum gegn sautján. Þríeykið öfluga, Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh, var samanlagt með 73 stig í leiknum sem er það mesta sem það hefur náð á tímabilinu til þessa. Wade var stigahæstur með 29 stig en hann hitti úr alls tíu af sautján skotum sínum utan af velli. LeBron James var með 23 stig og níu stosðendingar og Bosh með 21 stig. Hjá New Jersey var Anthony Morrow stigahæstur með 25 stig og Brook Lopez kom næstur með tólf. Miami tapaði óvænt fyrir New Orleans á föstudagskvöldið en sigurinn í nótt var sá fimmti í alls sjö leikjum á tímabilinu. Þríeykið fór oft á kostum í nótt, sérstaklega Wade og James. Hér má sjá svipmyndir úr leiknum, til að mynda ótrúlega alley-oop körfu hjá James eftir sendingu frá Wade.Portland vann Toronto, 97-84, og tapaði því síðarnefnda liðið öllum fjórum leikjum sínum á Vesturströndunni í vikunni. Brandon Roy var með 26 stig fyrir Portland og LaMarcus Aldridge var með 22 stig og tíu fráköst.Orlando vann Charlotte, 91-88. Dwight Howard var með 22 stig og átta fráköst. Rashard Lewis bætti við öðrum 22 stigum.Cleveland vann Washington, 107-102. Mo Williams skoraði 28 stig, þar af tíu á síðustu fjórum mínútum leiksins.San Antonio vann Houston, 124-121, í framlengdum leik. Tony Parker var með 21 stig og fjórtán stoðsendingar, þar af sjö stig í framlengingunni. Houston hefur tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu.Utah vann LA Clippers, 109-107, í tvíframlengdum leik. Deron Williams skoraði 30 stig og skoraði körfuna í lok síðari framlengingarinnar sem tryggði sigurinn. Utah var mest átján stigum undir í leiknum.New Orleans vann Milwaukee, 87-81. David West skoraði 25 stig en hann hitti úr alls tíu af tólf skotum sínum utan af velli. New Orleans er því enn ósigrað í deildinni.Denver vann Dallas, 103-92. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver en alls settu leikmenn liðsins niður 13 þrista í 21 tilraun.Memphis vann Sacramento, 100-91. Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis og Zach Randolpg 20. NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. Fyrri hálfleikur var í járnum en Miami náði undirtökunum í leiknum í þriðja leikhluta sem liðið vann með 32 stigum gegn sautján. Þríeykið öfluga, Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh, var samanlagt með 73 stig í leiknum sem er það mesta sem það hefur náð á tímabilinu til þessa. Wade var stigahæstur með 29 stig en hann hitti úr alls tíu af sautján skotum sínum utan af velli. LeBron James var með 23 stig og níu stosðendingar og Bosh með 21 stig. Hjá New Jersey var Anthony Morrow stigahæstur með 25 stig og Brook Lopez kom næstur með tólf. Miami tapaði óvænt fyrir New Orleans á föstudagskvöldið en sigurinn í nótt var sá fimmti í alls sjö leikjum á tímabilinu. Þríeykið fór oft á kostum í nótt, sérstaklega Wade og James. Hér má sjá svipmyndir úr leiknum, til að mynda ótrúlega alley-oop körfu hjá James eftir sendingu frá Wade.Portland vann Toronto, 97-84, og tapaði því síðarnefnda liðið öllum fjórum leikjum sínum á Vesturströndunni í vikunni. Brandon Roy var með 26 stig fyrir Portland og LaMarcus Aldridge var með 22 stig og tíu fráköst.Orlando vann Charlotte, 91-88. Dwight Howard var með 22 stig og átta fráköst. Rashard Lewis bætti við öðrum 22 stigum.Cleveland vann Washington, 107-102. Mo Williams skoraði 28 stig, þar af tíu á síðustu fjórum mínútum leiksins.San Antonio vann Houston, 124-121, í framlengdum leik. Tony Parker var með 21 stig og fjórtán stoðsendingar, þar af sjö stig í framlengingunni. Houston hefur tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu.Utah vann LA Clippers, 109-107, í tvíframlengdum leik. Deron Williams skoraði 30 stig og skoraði körfuna í lok síðari framlengingarinnar sem tryggði sigurinn. Utah var mest átján stigum undir í leiknum.New Orleans vann Milwaukee, 87-81. David West skoraði 25 stig en hann hitti úr alls tíu af tólf skotum sínum utan af velli. New Orleans er því enn ósigrað í deildinni.Denver vann Dallas, 103-92. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver en alls settu leikmenn liðsins niður 13 þrista í 21 tilraun.Memphis vann Sacramento, 100-91. Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis og Zach Randolpg 20.
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira