Tíska og hönnun

Íslensk tíska blómstrar

Æpandi litir og munstur hjá íslenska merkinu Pardus.
Æpandi litir og munstur hjá íslenska merkinu Pardus.
Pop up-verslun stóð fyrir tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudaginn. Viðburðurinn var í samvinnu við Jónsvöku, listahátíðina sem er í gangi í miðbænum alla helgina. Íslenskir hönnuðir létu ljós sitt skína og mikið var um litríka og skemmtilega hönnun. Áhugamenn um tísku söfnuðust saman og fylgdust grannt með því sem fór fram á tískupallinum.
Neon Kjólar voru áberandi. Fréttablaðið/Valgarður
Þær Sigrún og Ásdís voru mættar með bros á vör.


Harpa Fönn, einn af skipuleggjendum Jónsvöku, var að sjálfsögðu mætt til að fylgjast með.
Spenntar Stöllurnar Katrín og Guðrún. fRÉTTABLAÐIÐ/vALGARÐUR
Vigdís Hlíf og Katrín voru ánægðar með framtakið.
Margir voru mættir til að sjá hvað íslenskir hönnuðir bjóða upp á í sumar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.