Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 23:00 Strákarnir okkar verða í sviðljósinu í Svíþjóð í janúar. Mynd/DIENER Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember Erlendar Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember
Erlendar Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira