Kjóllinn sem allir eru að tala um 1. september 2010 12:00 Christina Hendricks. MYNDIR/Cover Media. Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni. Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni.
Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01