Vettel fljótastur á lokaæfingu í Istanbúl 29. maí 2010 09:46 Sebastian Vettel á Red Bul náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í dag. mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða á Istanbúl brautinni í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Tímatakan fer fram kl. 10.45 í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Margir ökumenn lentu í vandræðum í beygju átta í brautinni og Lewis Hamilton snarnserist með hvað mestum stæl í gegnum beygjuna, en fljótasti maðurinn, Sebastian Vettel og forystumaður stigamótsins, Mark Webber lentu líka í vandræðum í beygjinni. Tímar þeirra fljótustu 1. Vettel Red Bull-Renault 1:27.086 18 2. Rosberg Mercedes 1:27.359 + 0.273 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:27.396 + 0.310 14 4. Webber Red Bull-Renault 1:27.553 + 0.467 15 5. Kubica Renault 1:27.784 + 0.698 20 6. Alonso Ferrari 1:27.861 + 0.775 18 7. Schumacher Mercedes 1:27.879 + 0.793 16 8. Button McLaren-Mercedes 1:27.963 + 0.877 17 9. Massa Ferrari 1:27.969 + 0.883 20 10. Petrov Renault 1:28.344 + 1.258 18 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.610 + 1.524 22 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.652 + 1.566 20 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:28.734 + 1.648 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.036 + 1.950 20 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:29.044 + 1.958 18 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:29.211 + 2.125 15 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:29.305 + 2.219 14 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.618 + 3.532 19 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:30.884 + 3.798 22 20. Glock Virgin-Cosworth 1:31.341 + 4.255 21 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:32.180 + 5.094 16 22. Senna HRT-Cosworth 1:32.230 + 5.144 21 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:32.762 + 5.676 19 24. Sutil Force India-Mercedes No time 1 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða á Istanbúl brautinni í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Tímatakan fer fram kl. 10.45 í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Margir ökumenn lentu í vandræðum í beygju átta í brautinni og Lewis Hamilton snarnserist með hvað mestum stæl í gegnum beygjuna, en fljótasti maðurinn, Sebastian Vettel og forystumaður stigamótsins, Mark Webber lentu líka í vandræðum í beygjinni. Tímar þeirra fljótustu 1. Vettel Red Bull-Renault 1:27.086 18 2. Rosberg Mercedes 1:27.359 + 0.273 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:27.396 + 0.310 14 4. Webber Red Bull-Renault 1:27.553 + 0.467 15 5. Kubica Renault 1:27.784 + 0.698 20 6. Alonso Ferrari 1:27.861 + 0.775 18 7. Schumacher Mercedes 1:27.879 + 0.793 16 8. Button McLaren-Mercedes 1:27.963 + 0.877 17 9. Massa Ferrari 1:27.969 + 0.883 20 10. Petrov Renault 1:28.344 + 1.258 18 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.610 + 1.524 22 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.652 + 1.566 20 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:28.734 + 1.648 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.036 + 1.950 20 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:29.044 + 1.958 18 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:29.211 + 2.125 15 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:29.305 + 2.219 14 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.618 + 3.532 19 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:30.884 + 3.798 22 20. Glock Virgin-Cosworth 1:31.341 + 4.255 21 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:32.180 + 5.094 16 22. Senna HRT-Cosworth 1:32.230 + 5.144 21 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:32.762 + 5.676 19 24. Sutil Force India-Mercedes No time 1
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira