Webber hristi upp í titil kandídötunum 16. október 2009 15:14 Mark Webber ræðir við Carlos Buena og Daniel Sena sem voru gestir Red Bull liðsins. mynd: getty images Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira