Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2008 10:59 Jordanco Davitkov, fyrrum þjálfari Snæfells, staldraði stutt við hér á landi. Mynd/E. Stefán Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti