Lakers og Rockets áfram í stuði 27. febrúar 2008 10:25 Kobe Bryant skoraði 30 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í nótt Nordic Photos / Getty Images LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle. NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira