Frábær tilþrif í Keflavík 19. janúar 2008 19:57 Ólafur Ólafsson fór á kostum í troðkeppninni eins og sjá mér á þessari mynd Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn