Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 20 mín og 2 dagar í kæli Fjöldi matargesta: 4 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Undirbúningur: Blandið kryddunum saman og stráið tæplega helmingnum á disk, leggið bringuna á og stráið restinni af kryddblöndunni yfir. Látið standa í kæli í 2 daga þannig að kjötið nái að taka í sig kryddbragðið.SósanSetjið allt saman í sósuhristara og hristið saman rétt áður en rétturinn er borinn fram.FramreiðslaSkerið bringuna í þunnar sneiðar og leggið á grófsaxað lambhagasalat sem búið er að bæta í baunaspírum, ristuðum furuhnetum ristuðum sesamfræjum og væta með balsamic sósu. 1 stk Heiðagæsabringa 2 msk salt 1 tsk sykur 2 msk Villijurtablanda pottagaldrar 0.5 tsk svartur pipar úr kvörn 0.5 tsk rósapipar steyttur (Balsamic sósa) 1 dl ólífuolía 2 msk Balsamic edic 0.5 stk rauðlaukur lítill,saxaður Salt og pipar 2 stk andabringur 0.5 dl Soja sósa 1 dl appelsínusafi 1 dl andasoð eða vatn og kraftur 100 g sveppir 1-2 stk Shitake sveppir 1 stk Hvítlauksrif fínt saxað 1 msk Ferskur kóríander saxaður Uppskrift af Nóatún.is Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 20 mín og 2 dagar í kæli Fjöldi matargesta: 4 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Undirbúningur: Blandið kryddunum saman og stráið tæplega helmingnum á disk, leggið bringuna á og stráið restinni af kryddblöndunni yfir. Látið standa í kæli í 2 daga þannig að kjötið nái að taka í sig kryddbragðið.SósanSetjið allt saman í sósuhristara og hristið saman rétt áður en rétturinn er borinn fram.FramreiðslaSkerið bringuna í þunnar sneiðar og leggið á grófsaxað lambhagasalat sem búið er að bæta í baunaspírum, ristuðum furuhnetum ristuðum sesamfræjum og væta með balsamic sósu. 1 stk Heiðagæsabringa 2 msk salt 1 tsk sykur 2 msk Villijurtablanda pottagaldrar 0.5 tsk svartur pipar úr kvörn 0.5 tsk rósapipar steyttur (Balsamic sósa) 1 dl ólífuolía 2 msk Balsamic edic 0.5 stk rauðlaukur lítill,saxaður Salt og pipar 2 stk andabringur 0.5 dl Soja sósa 1 dl appelsínusafi 1 dl andasoð eða vatn og kraftur 100 g sveppir 1-2 stk Shitake sveppir 1 stk Hvítlauksrif fínt saxað 1 msk Ferskur kóríander saxaður Uppskrift af Nóatún.is
Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira