Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 20 mín og 2 dagar í kæli Fjöldi matargesta: 4 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Undirbúningur: Blandið kryddunum saman og stráið tæplega helmingnum á disk, leggið bringuna á og stráið restinni af kryddblöndunni yfir. Látið standa í kæli í 2 daga þannig að kjötið nái að taka í sig kryddbragðið.SósanSetjið allt saman í sósuhristara og hristið saman rétt áður en rétturinn er borinn fram.FramreiðslaSkerið bringuna í þunnar sneiðar og leggið á grófsaxað lambhagasalat sem búið er að bæta í baunaspírum, ristuðum furuhnetum ristuðum sesamfræjum og væta með balsamic sósu. 1 stk Heiðagæsabringa 2 msk salt 1 tsk sykur 2 msk Villijurtablanda pottagaldrar 0.5 tsk svartur pipar úr kvörn 0.5 tsk rósapipar steyttur (Balsamic sósa) 1 dl ólífuolía 2 msk Balsamic edic 0.5 stk rauðlaukur lítill,saxaður Salt og pipar 2 stk andabringur 0.5 dl Soja sósa 1 dl appelsínusafi 1 dl andasoð eða vatn og kraftur 100 g sveppir 1-2 stk Shitake sveppir 1 stk Hvítlauksrif fínt saxað 1 msk Ferskur kóríander saxaður Uppskrift af Nóatún.is Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 20 mín og 2 dagar í kæli Fjöldi matargesta: 4 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Undirbúningur: Blandið kryddunum saman og stráið tæplega helmingnum á disk, leggið bringuna á og stráið restinni af kryddblöndunni yfir. Látið standa í kæli í 2 daga þannig að kjötið nái að taka í sig kryddbragðið.SósanSetjið allt saman í sósuhristara og hristið saman rétt áður en rétturinn er borinn fram.FramreiðslaSkerið bringuna í þunnar sneiðar og leggið á grófsaxað lambhagasalat sem búið er að bæta í baunaspírum, ristuðum furuhnetum ristuðum sesamfræjum og væta með balsamic sósu. 1 stk Heiðagæsabringa 2 msk salt 1 tsk sykur 2 msk Villijurtablanda pottagaldrar 0.5 tsk svartur pipar úr kvörn 0.5 tsk rósapipar steyttur (Balsamic sósa) 1 dl ólífuolía 2 msk Balsamic edic 0.5 stk rauðlaukur lítill,saxaður Salt og pipar 2 stk andabringur 0.5 dl Soja sósa 1 dl appelsínusafi 1 dl andasoð eða vatn og kraftur 100 g sveppir 1-2 stk Shitake sveppir 1 stk Hvítlauksrif fínt saxað 1 msk Ferskur kóríander saxaður Uppskrift af Nóatún.is
Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira