Margar hugmyndir á Hugsprettu 18. október 2008 20:45 Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki. Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki.
Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira