Cliff til liðs við Shadows á ný 28. nóvember 2008 02:00 Cliff Richard á tónleikum sínum í Laugardalshöll á síðasta ári. fréttablaðið/anton Söngvarinn Cliff Richard ætlar í tónleikaferð seint á næsta ári með sínum gömlu félögum í The Shadows í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. The Shadows með Cliff innanborðs náði gríðarlegum vinsældum á sjötta og sjöunda áratugnum og komu þeir nítján lögum í efsta sæti breska vinsældalistans, þar á meðal Move It og Living Doll. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir spila saman í tuttugu ár. Hljómsveitin segir að tónleikaferðin verði sú síðasta sem hún fari en í henni ferðast hún víðs vegar um Bretland. The Shadows var upphaflega stofnuð til að aðstoða Cliff Richard. Fyrst um sinn hét hún The Drifters en þurfti að breyta um nafn þegar hún komst að því að bandarísk hljómsveit með sama nafni væri starfandi. The Shadows spilaði víða um heim á áttunda og níunda áratugnum en á sama tíma naut Cliff mikilla vinsælda sem sólótónlistarmaður. Hann kom meðal annars hingað til lands á síðasta ári og söng í Laugardalshöllinni við góðar undirtektir. Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngvarinn Cliff Richard ætlar í tónleikaferð seint á næsta ári með sínum gömlu félögum í The Shadows í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. The Shadows með Cliff innanborðs náði gríðarlegum vinsældum á sjötta og sjöunda áratugnum og komu þeir nítján lögum í efsta sæti breska vinsældalistans, þar á meðal Move It og Living Doll. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir spila saman í tuttugu ár. Hljómsveitin segir að tónleikaferðin verði sú síðasta sem hún fari en í henni ferðast hún víðs vegar um Bretland. The Shadows var upphaflega stofnuð til að aðstoða Cliff Richard. Fyrst um sinn hét hún The Drifters en þurfti að breyta um nafn þegar hún komst að því að bandarísk hljómsveit með sama nafni væri starfandi. The Shadows spilaði víða um heim á áttunda og níunda áratugnum en á sama tíma naut Cliff mikilla vinsælda sem sólótónlistarmaður. Hann kom meðal annars hingað til lands á síðasta ári og söng í Laugardalshöllinni við góðar undirtektir.
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira