Ferrari blæs á orðróm um Alonso Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2007 11:28 Fernando Alonso í McLaren-bifreið sinni. Nordic Photos / Getty Images Jean Todt, liðsstjóri Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Fernando Alonso sé á leið til liðsins. Alonso er samningsbundinn McLaren en staða hans hjá liðinu er afar viðkvæm og hefur verið fullyrt að hann fari frá liðinu eftir núverandi tímabil. Todt sagði að Ferrari væri ánægt með núverandi ökuþóra liðsins, þá Kimi Raikkönen og Felipe Massa sem eru samningsbundnir Ferrari til loka tímabilsins 2008. „Ég myndi virða samning við skúringamann, hvað þá ökumennina. Ef það er samningur fyrir hendi, virðum við hann. “ Líklegast þykir að Alanso fari aftur til Renault en hann varð heimsmeistari með liðinu árin 2004 og 2005. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jean Todt, liðsstjóri Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Fernando Alonso sé á leið til liðsins. Alonso er samningsbundinn McLaren en staða hans hjá liðinu er afar viðkvæm og hefur verið fullyrt að hann fari frá liðinu eftir núverandi tímabil. Todt sagði að Ferrari væri ánægt með núverandi ökuþóra liðsins, þá Kimi Raikkönen og Felipe Massa sem eru samningsbundnir Ferrari til loka tímabilsins 2008. „Ég myndi virða samning við skúringamann, hvað þá ökumennina. Ef það er samningur fyrir hendi, virðum við hann. “ Líklegast þykir að Alanso fari aftur til Renault en hann varð heimsmeistari með liðinu árin 2004 og 2005.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira