Sony hættir sölu á 20 GB Playstation 3 13. apríl 2007 15:00 PlayStation 3 leikjatölva frá Sony. Japanski hátækniframleiðandinn Sony ætlar að hætta að flytja inn og selja ódýrari gerðir PlayStation 3 leikjatölvunnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að neytendur hafa meiri áhuga á dýrari gerðum sem eru með stærri harðan disk og meiri aukabúnað. Nýju leikjatölvurnar frá Sony komu á markað í Bandaríkjunum og Japan í nóvember í fyrra en undir lok mars í Evrópu. Þær eru af nokkrum gerðum. Sú minnsta er með 20 GB harðan disk en sú stærsta og dýrari er með þrisvar sinnum stærri disk auk ýmis konar aukabúnaðar. Að sögn Daves Kakkaker, talsmanns Sony í Bandaríkjunum, eru dýrari gerðir leikjatölvunnar miklu vinsælli og hafi því verið afráðið að hætta að selja ódýrari og einfaldari gerða leikjatölvunnar. Muni fyrirtækið beina sjónum sínum enn frekar að stærri gerð leikjatölvunnar. Að sögn Karraker eru þúsundir ódýrari leikjatölvunnar enn til í hllum verslana í Bandaríkjunum. Verða ekki fluttar inn nýjar tölvur af þessari gerð PS3 leikjatölvunnar þegar þær seljast upp. Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Japanski hátækniframleiðandinn Sony ætlar að hætta að flytja inn og selja ódýrari gerðir PlayStation 3 leikjatölvunnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að neytendur hafa meiri áhuga á dýrari gerðum sem eru með stærri harðan disk og meiri aukabúnað. Nýju leikjatölvurnar frá Sony komu á markað í Bandaríkjunum og Japan í nóvember í fyrra en undir lok mars í Evrópu. Þær eru af nokkrum gerðum. Sú minnsta er með 20 GB harðan disk en sú stærsta og dýrari er með þrisvar sinnum stærri disk auk ýmis konar aukabúnaðar. Að sögn Daves Kakkaker, talsmanns Sony í Bandaríkjunum, eru dýrari gerðir leikjatölvunnar miklu vinsælli og hafi því verið afráðið að hætta að selja ódýrari og einfaldari gerða leikjatölvunnar. Muni fyrirtækið beina sjónum sínum enn frekar að stærri gerð leikjatölvunnar. Að sögn Karraker eru þúsundir ódýrari leikjatölvunnar enn til í hllum verslana í Bandaríkjunum. Verða ekki fluttar inn nýjar tölvur af þessari gerð PS3 leikjatölvunnar þegar þær seljast upp.
Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira