PS3 í verslanir á föstudag 18. mars 2007 11:00 Ánægður viðskiptavinur með fyrstu PS3 leikjatölvuna þegar hún kom á markað í nóvember í fyrra. Mynd/AP PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony, kemur í verslanir í Evrópu á föstudag. Tölvan fór í sölu í Japan og í Bandaríkjunum um miðjan nóvember í fyrra. Breskir fjölmiðlar segja leikjatölvuunnendur þar í landi jafnt sem annars staðar bíða óþreyjufullir eftir tölvunni. Helst gagnrýna Bretarnir verðið, sem er um 16.000 krónum hærra í Bretlandi en í Bandaríkjunum. Leikjatölvan kostar um 425 pund út úr búð í Bretlandi. Það jafngildir tæpum 56.000 íslenskum krónum. Til samanburðar kostar tölvan í Bandaríkjunum jafnvirði um 40.000 króna. Það fer allt eftir innihaldi tölvunnar og eiginleikum. Þær minni eru ódýrari en stóru og öflugu útgáfur hennar eru eðlilega dýrari. PlayStation 3 leikjatölvan er sú síðasta í kynslóð þriggja nýrra leikjatölva til að koma á markað. Hinar eru XBox360 frá Microsoft og Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem vermt hefur toppsætið yfir mest seldu nýju leikjatölvurnar frá útgáfudegi. Ástæðan fyrir því að markaðssetning á nýju leikjatölvunni frá Sony dróst svo mjög er sú að tafir urðu í framleiðslu á Blu-ray drifi tölvunnar fyrir Evrópumarkað.Reiknað er með að 220.000 PS3 leikjatölvur fari í sölu í Bandaríkjunum á föstudag. Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony, kemur í verslanir í Evrópu á föstudag. Tölvan fór í sölu í Japan og í Bandaríkjunum um miðjan nóvember í fyrra. Breskir fjölmiðlar segja leikjatölvuunnendur þar í landi jafnt sem annars staðar bíða óþreyjufullir eftir tölvunni. Helst gagnrýna Bretarnir verðið, sem er um 16.000 krónum hærra í Bretlandi en í Bandaríkjunum. Leikjatölvan kostar um 425 pund út úr búð í Bretlandi. Það jafngildir tæpum 56.000 íslenskum krónum. Til samanburðar kostar tölvan í Bandaríkjunum jafnvirði um 40.000 króna. Það fer allt eftir innihaldi tölvunnar og eiginleikum. Þær minni eru ódýrari en stóru og öflugu útgáfur hennar eru eðlilega dýrari. PlayStation 3 leikjatölvan er sú síðasta í kynslóð þriggja nýrra leikjatölva til að koma á markað. Hinar eru XBox360 frá Microsoft og Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem vermt hefur toppsætið yfir mest seldu nýju leikjatölvurnar frá útgáfudegi. Ástæðan fyrir því að markaðssetning á nýju leikjatölvunni frá Sony dróst svo mjög er sú að tafir urðu í framleiðslu á Blu-ray drifi tölvunnar fyrir Evrópumarkað.Reiknað er með að 220.000 PS3 leikjatölvur fari í sölu í Bandaríkjunum á föstudag.
Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira