Reka hótel í Ölpunum Roald Eyvindsson skrifar 16. maí 2007 08:00 Þorgrímur Kristjánsdóttir og Þuríður Þórðardóttir reka hótelið Skihotel Speiereck í Ölpunum, en árlega leggur fjöldi Íslendinga leið sína þangað á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða. „Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann og bætir við að náttúrufegurðin sé engu lík, þar sem fjöllin gnæfi beggja megin við hótelið og allt sé í blóma á sumrin. Að sögn Þorgríms er hótelið átján herbergja og í svokölluðum rustik-stíl, sem er gamaldags Alpastíll og einkennist af miklum tréútskurði. Hann segir hótelið búið öllum helstu nútímaþægindum, þar á meðal saunu, líkamsræktarherbergi og ljósabekk og stórum veitingasal með útsýni suður yfir fjöllin, sem eru sum allt að 2.500 metra há. „Hótelgestirnir þurfa síðan ekki að hafa áhyggjur af því að leiðast,“ segir Þorgrímur. „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru frábærar gönguleiðir og hægt að leigja sér fjallahjól. Fólk getur alltaf haft viðkomu í veitingaskálum, sem eru allt um kring, og fengið sér hressingu. Hér fást heimagerðar gúllassúpur, ostar, pylsur og speck, sem er vindþurkkað svína- og nautakjöt. Þá er hægt að fara í útreiðatúra, river-rafting, fjallaklifur og golf. Svo er sjóskíða- og seglbrettaleiga í hálftíma akstursfjarlægð. Svæðið breytist síðan í skíðaparadís á veturna.“ Þorgrímur segir að ef um stóra hópa sé að ræða, tuttugu manns og fleiri, þá sé heljarinnar veislu slegið upp meðan á dvölinni stendur. „Við bjóðum upp á heilt grillað svín, sem er borið fram á bretti skreytt stjörnuljósum. Eftir mat heldur austurrísk tírólahljómsveit uppi fjörinu. Allt er gert til að gestunum líði sem best.“ Austurríki Skíðaíþróttir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
„Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann og bætir við að náttúrufegurðin sé engu lík, þar sem fjöllin gnæfi beggja megin við hótelið og allt sé í blóma á sumrin. Að sögn Þorgríms er hótelið átján herbergja og í svokölluðum rustik-stíl, sem er gamaldags Alpastíll og einkennist af miklum tréútskurði. Hann segir hótelið búið öllum helstu nútímaþægindum, þar á meðal saunu, líkamsræktarherbergi og ljósabekk og stórum veitingasal með útsýni suður yfir fjöllin, sem eru sum allt að 2.500 metra há. „Hótelgestirnir þurfa síðan ekki að hafa áhyggjur af því að leiðast,“ segir Þorgrímur. „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru frábærar gönguleiðir og hægt að leigja sér fjallahjól. Fólk getur alltaf haft viðkomu í veitingaskálum, sem eru allt um kring, og fengið sér hressingu. Hér fást heimagerðar gúllassúpur, ostar, pylsur og speck, sem er vindþurkkað svína- og nautakjöt. Þá er hægt að fara í útreiðatúra, river-rafting, fjallaklifur og golf. Svo er sjóskíða- og seglbrettaleiga í hálftíma akstursfjarlægð. Svæðið breytist síðan í skíðaparadís á veturna.“ Þorgrímur segir að ef um stóra hópa sé að ræða, tuttugu manns og fleiri, þá sé heljarinnar veislu slegið upp meðan á dvölinni stendur. „Við bjóðum upp á heilt grillað svín, sem er borið fram á bretti skreytt stjörnuljósum. Eftir mat heldur austurrísk tírólahljómsveit uppi fjörinu. Allt er gert til að gestunum líði sem best.“
Austurríki Skíðaíþróttir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira