Syngur 30 Presley-lög 15. ágúst 2007 02:00 Friðrik Ómar syngur þekktustu lög Elvis Presley á tvennum tónleikum í Salnum. Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti." Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti."
Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira