Guacamole-nasl frá Gullu 26. júlí 2007 01:15 Guðlaug Halldórsdóttir bar fram guacamole-nasl sem forrétt. fréttablaðið/valli Hönnuðurinn Guðlaug Halldórsdóttir er næsti gestur Völu í Mat og lífsstíl. „Eins og allir sem hafa verið í þáttunum er Gulla, eins og hún er oftast kölluð, mjög skapandi og skemmtileg í eldhúsinu,“ sagði Vala. Einn af þeim réttum sem Gulla býður upp á í þætti kvöldsins er guacamole, sem hún segir að sé gott að borða við ýmis tækifæri, til dæmis sem forrétt. „Það er einmitt þannig sem hún ber það fram í þættinum, sem svona snarl á undan grillmat,“ sagði Vala. Hún var afar hrifin af guacamole-rétti Gullu, sem er nokkurs konar útfærsla á venjulegu guacamole. „Þetta var alveg dýrindis matur. Ég sagði við Gullu að ég hefði alveg verið sátt við að borða þetta eingöngu, þetta var svo gott,“ sagði Vala og hló við. „Maður rífur þetta svolítið í sundur með fingrunum, sem var ótrúlega þægilegt,“ bætti hún við. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hönnuðurinn Guðlaug Halldórsdóttir er næsti gestur Völu í Mat og lífsstíl. „Eins og allir sem hafa verið í þáttunum er Gulla, eins og hún er oftast kölluð, mjög skapandi og skemmtileg í eldhúsinu,“ sagði Vala. Einn af þeim réttum sem Gulla býður upp á í þætti kvöldsins er guacamole, sem hún segir að sé gott að borða við ýmis tækifæri, til dæmis sem forrétt. „Það er einmitt þannig sem hún ber það fram í þættinum, sem svona snarl á undan grillmat,“ sagði Vala. Hún var afar hrifin af guacamole-rétti Gullu, sem er nokkurs konar útfærsla á venjulegu guacamole. „Þetta var alveg dýrindis matur. Ég sagði við Gullu að ég hefði alveg verið sátt við að borða þetta eingöngu, þetta var svo gott,“ sagði Vala og hló við. „Maður rífur þetta svolítið í sundur með fingrunum, sem var ótrúlega þægilegt,“ bætti hún við.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira