InfoPHR opnar á Korpúlfsstöðum 12. júlí 2007 07:30 Níu listamenn frá þremur borgum hafa starfað að verkefninu „Alien Structure in Urban Landscape“ síðastliðin þrjú ár. Reykjavík er lokaviðkomustaður þess. Sýningin InfoPHR opnar í sýningarrými Sambands íslenskra myndlistarmanna á Korpúlfsstöðum á morgun. Þar sýna níu listamenn frá Reykjavík, Hamborg og Prag afrakstur samstarfs síns síðastliðin þrjú ár. Verkefnið ber heitið „Alien structure in Urban Landscape“ og hefur að viðfangsefni sínu borgarmenningu og aðkomu fólks að samfélagi ólíkra borga, að því er segir í fréttatilkynningu. Listamennirnir níu hafa hist reglulega á því tímabili og unnið að verkum um borgir í samræðu hver við annan. Sýningar á vegum verkefnisins hafa áður verið settar upp í Skolska28 í Prag, vorið 2006, og í Westverk í Hamborg um haustið 2006. Sýningin á Korpúlfsstöðum er lokaáfangi verkefnisins, en hún samanstendur af verkum sem unnin hafa verið í Reykjavík, ásamt verkum frá Prag og Hamborg. Þar ægir saman ljósmyndum, kvikmyndum, teikningum, málverkum og rýmisverkum, sem öll miða að því að varpa ljósi á hið ókunna og sérkennilega í menningu borgarinnar. Listamennirnir frá Prag eru þau Jan Bartos, ljósmyndari, Marcela Steinbachova, arkítekt og Jiry Thyn, ljósmyndari. Frá Reykjavík koma myndlistarmennirnir Hlynur Helgason, Eygló Harðardóttir og Kristín Reynisdóttir. Þau Rupprecht Matthies, myndlistarmaður, Corinna Koch, listamaður og Anna Guðjónsdóttir, myndlistarmaður, eru hins vegar fulltrúar Hamborgar. Sýningin opnar kl 19 á morgun. Hún verður opin frá 13-19 bæði laugardag og sunnudag. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sýningin InfoPHR opnar í sýningarrými Sambands íslenskra myndlistarmanna á Korpúlfsstöðum á morgun. Þar sýna níu listamenn frá Reykjavík, Hamborg og Prag afrakstur samstarfs síns síðastliðin þrjú ár. Verkefnið ber heitið „Alien structure in Urban Landscape“ og hefur að viðfangsefni sínu borgarmenningu og aðkomu fólks að samfélagi ólíkra borga, að því er segir í fréttatilkynningu. Listamennirnir níu hafa hist reglulega á því tímabili og unnið að verkum um borgir í samræðu hver við annan. Sýningar á vegum verkefnisins hafa áður verið settar upp í Skolska28 í Prag, vorið 2006, og í Westverk í Hamborg um haustið 2006. Sýningin á Korpúlfsstöðum er lokaáfangi verkefnisins, en hún samanstendur af verkum sem unnin hafa verið í Reykjavík, ásamt verkum frá Prag og Hamborg. Þar ægir saman ljósmyndum, kvikmyndum, teikningum, málverkum og rýmisverkum, sem öll miða að því að varpa ljósi á hið ókunna og sérkennilega í menningu borgarinnar. Listamennirnir frá Prag eru þau Jan Bartos, ljósmyndari, Marcela Steinbachova, arkítekt og Jiry Thyn, ljósmyndari. Frá Reykjavík koma myndlistarmennirnir Hlynur Helgason, Eygló Harðardóttir og Kristín Reynisdóttir. Þau Rupprecht Matthies, myndlistarmaður, Corinna Koch, listamaður og Anna Guðjónsdóttir, myndlistarmaður, eru hins vegar fulltrúar Hamborgar. Sýningin opnar kl 19 á morgun. Hún verður opin frá 13-19 bæði laugardag og sunnudag.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira