Jómfrúardjassinn kynntur 1. júní 2007 07:45 Jakob Jakobsson veitingamaður og Sigurður Flosason hafa átt farsælt samstarf um djasstónlistarflutning á Jómfrúnni í Lækjargötu. MYND/Stefán Djasstónleikar á veitingastaðnum Jómfrúnni eru orðinn fastur liður í sumarafþreyingu fjölmargra miðborgargesta en á dögunum var kynnt hvaða tónlistarfólk mun troða upp í portinu hjá Jakobi Jakobssyni veitingamanni á laugardagseftirmiðdögum í sumar. Tónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni er nú haldin í tólfta sinn en veg og vanda af henni hefur Sigurður Flosason saxófónleikari. Sú breyting verður nú á að tónleikarnir hefjast kl. 15 og standa til kl. 17 og sem fyrr verður leikið undir berum himni ef veður leyfir. Félagarnir Thomas Madsen og Andrés Þór Gunnlaugsson ríða á vaðið næstkomandi laugardag ásamt Valdimari Kolbeini Sigurjónssyni og Scott McLemore en í júnímánuði leika einnig félagar í Kvartett Sigurðar Flosasonar, Kvartett Hauks Gröndal, hljómsveit dönsku hjónanna Hanne og Nils, sem kennd er við Valentine kvintettinn, og Kvartett Jóels Pálssonar. Það væsir ekki um gesti í svo yndisfylltum félagsskap og standa vonir til þess að stemningin á Jómfrúnni verði ekki síðri en undanfarin sumur. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Djasstónleikar á veitingastaðnum Jómfrúnni eru orðinn fastur liður í sumarafþreyingu fjölmargra miðborgargesta en á dögunum var kynnt hvaða tónlistarfólk mun troða upp í portinu hjá Jakobi Jakobssyni veitingamanni á laugardagseftirmiðdögum í sumar. Tónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni er nú haldin í tólfta sinn en veg og vanda af henni hefur Sigurður Flosason saxófónleikari. Sú breyting verður nú á að tónleikarnir hefjast kl. 15 og standa til kl. 17 og sem fyrr verður leikið undir berum himni ef veður leyfir. Félagarnir Thomas Madsen og Andrés Þór Gunnlaugsson ríða á vaðið næstkomandi laugardag ásamt Valdimari Kolbeini Sigurjónssyni og Scott McLemore en í júnímánuði leika einnig félagar í Kvartett Sigurðar Flosasonar, Kvartett Hauks Gröndal, hljómsveit dönsku hjónanna Hanne og Nils, sem kennd er við Valentine kvintettinn, og Kvartett Jóels Pálssonar. Það væsir ekki um gesti í svo yndisfylltum félagsskap og standa vonir til þess að stemningin á Jómfrúnni verði ekki síðri en undanfarin sumur.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp