Skírnir á vefnum 2. apríl 2007 07:15 Halldór Guðmundsson Hið íslenska bókmenntafélag hefur sett á stofn vefsíður fyrir sitt forna tímarit, Skírni, sem Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur ritstýrir nú um stundir: www.skirnir.is. Þar má meðal annars fylgjast með fréttum og umræðum í tengslum við efni Skírnis. Þar verða kynnt tilboð til áskrifenda og kjör sem þeim bjóðast. Á heimasíðunni má lesa um efni Skírnis síðustu tíu árin og fletta upp í efnisskrá Skírnis 1967-2001. Birtar verða valdar greinar úr heftum síðustu ára og átta sig þar með betur á efni tímaritsins og fyrir þá sem vilja leita lengst aftur í sögu þessa merka rits er tengill á vefsíðu þar sem hægt er að lesa fyrstu níutíu árganga Skírnis. Greinar er á síðunni að finna um Hið íslenska bókmenntafélag, útgefanda Skírnis, svo og sögu tímaritsins sem er orðin 180 ára löng. Ritstjórinn segir þetta bara fyrsta skref og þiggur allar ábendingar, svo og tillögur um efni í Skírni eða á heimasíðuna. Þess má geta að vorhefti Skírnis er væntanlegt eftir mánuð eða svo, og verður þar margt forvitnilegt lesefni, segir í frétt frá félaginu. Tímarit eru í auknum mæli að sækja inn á netið og þeir sem fylgjast með í tímaritaútgáfu í Evrópu og Bandaríkjunum og víðar þekkja kosti þessa fyrirkomulags. Vefur tímarits Máls og menningar hefur verið virkur um langt skeið og einnig er aðgangur frír að greinum í Lesbók Morgunblaðsins á mbl.is. Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Hið íslenska bókmenntafélag hefur sett á stofn vefsíður fyrir sitt forna tímarit, Skírni, sem Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur ritstýrir nú um stundir: www.skirnir.is. Þar má meðal annars fylgjast með fréttum og umræðum í tengslum við efni Skírnis. Þar verða kynnt tilboð til áskrifenda og kjör sem þeim bjóðast. Á heimasíðunni má lesa um efni Skírnis síðustu tíu árin og fletta upp í efnisskrá Skírnis 1967-2001. Birtar verða valdar greinar úr heftum síðustu ára og átta sig þar með betur á efni tímaritsins og fyrir þá sem vilja leita lengst aftur í sögu þessa merka rits er tengill á vefsíðu þar sem hægt er að lesa fyrstu níutíu árganga Skírnis. Greinar er á síðunni að finna um Hið íslenska bókmenntafélag, útgefanda Skírnis, svo og sögu tímaritsins sem er orðin 180 ára löng. Ritstjórinn segir þetta bara fyrsta skref og þiggur allar ábendingar, svo og tillögur um efni í Skírni eða á heimasíðuna. Þess má geta að vorhefti Skírnis er væntanlegt eftir mánuð eða svo, og verður þar margt forvitnilegt lesefni, segir í frétt frá félaginu. Tímarit eru í auknum mæli að sækja inn á netið og þeir sem fylgjast með í tímaritaútgáfu í Evrópu og Bandaríkjunum og víðar þekkja kosti þessa fyrirkomulags. Vefur tímarits Máls og menningar hefur verið virkur um langt skeið og einnig er aðgangur frír að greinum í Lesbók Morgunblaðsins á mbl.is.
Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira