David Bowie stjórnar listahátíð 1. apríl 2007 10:00 Breski tónlistarmaðurinn stendur á bak við hátíðina High Line Festival. Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála. Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála.
Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira