Til heiðurs Tony Joe White 2. mars 2007 06:45 Tónlistarmaðurinn Mugison mun syngja á plötu til heiðurs Tony Joe White. MYND/Daníel Mugison, Baddi úr Jeff Who?, Jenni úr Brain Police og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma, eru á meðal þeirra sem munu syngja á nýrri plötu til heiðurs bandaríska blúsrokkaranum Tony Joe White. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Halldór Guðmundsson, sem hafa einnig gert garðinn frægan með Hjálmum, og Bragi Valdimar Skúlason úr Baggalúti eru mennirnir á bak við plötuna, sem er væntanleg í sumar. „Siggi fann lag á netinu og sendi mér. Þá fann ég disk í einkasafni Rúnars Júl. og við höfum mikið hlustað á hann. Við ákváðum að gera plötu því það þekkir hann enginn hérna,“ segir Guðmundur Kristinn um Tony Joe White, sem er frá Louisiana. „Hugmyndin að plötunni er að á henni syngi helstu rokkarar Íslands af yngri kynslóðinni,“ bætir hann við. Lögin á plötunni eru öll eftir Tony Joe en textarnir eftir Braga. Á meðal fleiri þekktra nafna sem munu hugsanlega syngja á plötunni eru Krummi, Steini úr Hjálmum, Ómar úr Quarashi, Óttarr Proppé, Ragnar Kjartansson. Ólafur Darri Ólafsson og meistari Megas. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Mugison, Baddi úr Jeff Who?, Jenni úr Brain Police og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma, eru á meðal þeirra sem munu syngja á nýrri plötu til heiðurs bandaríska blúsrokkaranum Tony Joe White. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Halldór Guðmundsson, sem hafa einnig gert garðinn frægan með Hjálmum, og Bragi Valdimar Skúlason úr Baggalúti eru mennirnir á bak við plötuna, sem er væntanleg í sumar. „Siggi fann lag á netinu og sendi mér. Þá fann ég disk í einkasafni Rúnars Júl. og við höfum mikið hlustað á hann. Við ákváðum að gera plötu því það þekkir hann enginn hérna,“ segir Guðmundur Kristinn um Tony Joe White, sem er frá Louisiana. „Hugmyndin að plötunni er að á henni syngi helstu rokkarar Íslands af yngri kynslóðinni,“ bætir hann við. Lögin á plötunni eru öll eftir Tony Joe en textarnir eftir Braga. Á meðal fleiri þekktra nafna sem munu hugsanlega syngja á plötunni eru Krummi, Steini úr Hjálmum, Ómar úr Quarashi, Óttarr Proppé, Ragnar Kjartansson. Ólafur Darri Ólafsson og meistari Megas.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira