Mistakaútgáfan 10. febrúar 2007 00:01 Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið
Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið