GM dregur úr framleiðslu sportjeppa 7. desember 2006 10:15 Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur ákveðið að draga úr framleiðslu á stærri gerðum sportjeppa af gerðinni Chevrolet og GMC. Ákvörðunin var tekin vegna mun minni sölu á bílum af þessari gerð en áætlanir stóðu til, aukinnar samkeppni frá Japan og hærri eldsneytisverð. Stjórnendur bílaframleiðandans segja eftirspurn eftir sportjeppunum stöðuga en komið verði í veg fyrir að birgðir af bílunum aukist mikið með því að draga úr framleiðslu á þeim. Ekki liggur fyrir hvort til uppsagna komi vegna þessa hjá General Motors. Sportjeppar GM hafa sætt harðri gagnrýni frá hendi umhverfisverndarsinna allt frá því þeir komu fyrst á markað en þeir þykja miklir bensínssvelgir. Í kjölfar mikilla hækkana á eldsneytisverði á seinni hluta ársins dróst sala á sportjeppum frá GM nokkuð saman. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hefur salan dregist saman um 5,5 prósent. Salan hríðféll hins vegar í nóvember þegar salan dróst saman um rúm 15 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur ákveðið að draga úr framleiðslu á stærri gerðum sportjeppa af gerðinni Chevrolet og GMC. Ákvörðunin var tekin vegna mun minni sölu á bílum af þessari gerð en áætlanir stóðu til, aukinnar samkeppni frá Japan og hærri eldsneytisverð. Stjórnendur bílaframleiðandans segja eftirspurn eftir sportjeppunum stöðuga en komið verði í veg fyrir að birgðir af bílunum aukist mikið með því að draga úr framleiðslu á þeim. Ekki liggur fyrir hvort til uppsagna komi vegna þessa hjá General Motors. Sportjeppar GM hafa sætt harðri gagnrýni frá hendi umhverfisverndarsinna allt frá því þeir komu fyrst á markað en þeir þykja miklir bensínssvelgir. Í kjölfar mikilla hækkana á eldsneytisverði á seinni hluta ársins dróst sala á sportjeppum frá GM nokkuð saman. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hefur salan dregist saman um 5,5 prósent. Salan hríðféll hins vegar í nóvember þegar salan dróst saman um rúm 15 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira