Erlent

Litvinenko jarðsettur

Alexander Litvinenko
Alexander Litvinenko MYND/AP

Rússneski njósnarinn Alexander Litvinenko, sem lést í Lundúnum hinn 23. þessa mánaðar verðurm borinn til grafar þar, í dag. Litvinenko lést úr storfelldri geislaeitrun, og í bréfi sem hann skrifaði fyrir lát sitt, sakaði hann Vladimir Putin, forseta Rússlands, um að hafa myrt sig.

Breskir lögreglumenn eru komnir til Rússlands, í tengslum við rannsókn morðsins, en Pútin neitar allri aðild. Litvinenko verður jarðsettur að sið múslima




Fleiri fréttir

Sjá meira


×