Jóhann og Freyja hlutskörpust 29. október 2006 15:39 Freyja Sigurðardóttir sigraði í kvennaflokki Mynd/Hari Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir. Innlendar Íþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir.
Innlendar Íþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira