FH Íslandsmeistari - ÍBV fallið 16. september 2006 17:46 FH er Íslandsmeistari þriðja árið í röð, en þessi mynd er af bikarafhendingunni í fyrra Mynd/Teitur FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira