Tölfræðin úr sigrinum glæsilega á Svíum 11. júní 2006 17:01 Einar Hólmgeirsson skoraði 6 mörk úr 7 skotum gegn Svíum í Globen í dag. Íslenska landsliðið vann stórglæsilegan fjögurra marka sigur á Svíum, 32-28, í Globen í dag en þetta var fyrri umspilsleikur þjóðanna um sæti á HM í Þýskalandi 2007. Íslenska landsliðið vann síðustu ellefu mínútur leiksins 8-2 þar sem Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur af sex mörkum sínum í leiknum. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur með 7 mörk þar af 5 úr vítum. Ungu strákarnir Arnór Atlason og Einar Hólmgeirsson áttu báðir frábæran leik með íslenska liðinu. Arnór tók hvað eftir annað af skarið og var með 5 mörk og 6 stoðsendingar og Einar nelgdi boltanum sex sinnum af löngu færi framhjá sænska markverðinum Peter Genzel. Genzel sá aldrei við honum því eina skot Einars sem misheppnaðist fór í stöngina. Genzel varði annars 22 skot í leiknum þar af hélt hann hreinu fyrstu 8 mínúturnar eða allt þar til að Arnór Atlason skoraði fyrsta mark íslenska liðsins eftir 8 mínútur og 18 sekúndur. Fyrirliðinn Ólafur Stefánsson skoraði bara eitt mark í leiknum úr 8 skotum en átti aftur á móti 12 stoðsendingar allar síðustu 33 mínútur leiksins eftir að Alfreð Gíslason færði hann í stöðu leikstjórnanda. Ólafur klikkaði á öllum fimm skotum sínum í stöðu hægri skyttu en tók tvö skot sem leikstjórnandi og skorðai úr öðru þeirra. Áttunda skot Ólafs var síðan víti sem hann setti yfir sænska markið. Svíþjóð-Ísland 28-32 (13-13) Gangur leiksins: 3-0 (8 mín), 3-1, 4-1, 5-2, 5-4 (14 min), 7-4, 7-7 (21 mín), 8-7, 8-8, 9-8, 9-9 (24 mín), 11-9, 12-10, 13-11 (29 mín), 13-13 - hálfleikur - 14-13, 14-14, 16-15, 17-16, 17-18 (37 mín), 18-18, 18-20 (39 mín), 20-20, 20-21, 22-21, 22-23 (45 mín), 24-23, 24-24, 26-24 (49 mín), 26-27, 27-27, 30-27 (57 mín), 30-28, 32-28. Mörk Íslenska liðsins:Snorri Steinn Guðjónsson 7/5 (10/5) Einar Hólmgeirsson 6 (7) Róbert Gunnarsson 5 (7) Arnór Atlason 5 (10) Alexander Peterson 3 (5) Guðjón Valur Sigurðsson 3 (6) Sigfús Sigurðsson 2 (2) Ólafur Stefánsson 1 (8/1) Varin skot íslenska liðsins:Birkir Ívar Guðmundsson 13 (60 mín, af 41/2, 32%) Stoðsendingar íslenska liðsins:Ólafur Stefánsson 12 (2 inn á línu) Arnór Atlason 6 (4) Guðjón Valur Sigurðssson 2 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 2 Alexander Peterson 2 Róbert Gunnarsson 1 Fiskuð víti íslenska liðsins:Alexander Peterson 2 Guðjón Valur Sigurðsson 2 Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Varin skot markvarða:Svíþjóð 22 (41%) Ísland 13 (32%) Vítanýting:Svíþjóð 2/2 (100%) Ísland 6/5 (83%) Mörk úr hraðaupphlaupum:Svíþjóð 12 (4 í fyrstu bylgju) Ísland 8 (5 í fyrstu bylgju) Tapaðir boltar:Svíþjóð 12 Ísland 10 Brottvísanir: Svíþjóð 10 mínútur Ísland 16 mínútur Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Íslenska landsliðið vann stórglæsilegan fjögurra marka sigur á Svíum, 32-28, í Globen í dag en þetta var fyrri umspilsleikur þjóðanna um sæti á HM í Þýskalandi 2007. Íslenska landsliðið vann síðustu ellefu mínútur leiksins 8-2 þar sem Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur af sex mörkum sínum í leiknum. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur með 7 mörk þar af 5 úr vítum. Ungu strákarnir Arnór Atlason og Einar Hólmgeirsson áttu báðir frábæran leik með íslenska liðinu. Arnór tók hvað eftir annað af skarið og var með 5 mörk og 6 stoðsendingar og Einar nelgdi boltanum sex sinnum af löngu færi framhjá sænska markverðinum Peter Genzel. Genzel sá aldrei við honum því eina skot Einars sem misheppnaðist fór í stöngina. Genzel varði annars 22 skot í leiknum þar af hélt hann hreinu fyrstu 8 mínúturnar eða allt þar til að Arnór Atlason skoraði fyrsta mark íslenska liðsins eftir 8 mínútur og 18 sekúndur. Fyrirliðinn Ólafur Stefánsson skoraði bara eitt mark í leiknum úr 8 skotum en átti aftur á móti 12 stoðsendingar allar síðustu 33 mínútur leiksins eftir að Alfreð Gíslason færði hann í stöðu leikstjórnanda. Ólafur klikkaði á öllum fimm skotum sínum í stöðu hægri skyttu en tók tvö skot sem leikstjórnandi og skorðai úr öðru þeirra. Áttunda skot Ólafs var síðan víti sem hann setti yfir sænska markið. Svíþjóð-Ísland 28-32 (13-13) Gangur leiksins: 3-0 (8 mín), 3-1, 4-1, 5-2, 5-4 (14 min), 7-4, 7-7 (21 mín), 8-7, 8-8, 9-8, 9-9 (24 mín), 11-9, 12-10, 13-11 (29 mín), 13-13 - hálfleikur - 14-13, 14-14, 16-15, 17-16, 17-18 (37 mín), 18-18, 18-20 (39 mín), 20-20, 20-21, 22-21, 22-23 (45 mín), 24-23, 24-24, 26-24 (49 mín), 26-27, 27-27, 30-27 (57 mín), 30-28, 32-28. Mörk Íslenska liðsins:Snorri Steinn Guðjónsson 7/5 (10/5) Einar Hólmgeirsson 6 (7) Róbert Gunnarsson 5 (7) Arnór Atlason 5 (10) Alexander Peterson 3 (5) Guðjón Valur Sigurðsson 3 (6) Sigfús Sigurðsson 2 (2) Ólafur Stefánsson 1 (8/1) Varin skot íslenska liðsins:Birkir Ívar Guðmundsson 13 (60 mín, af 41/2, 32%) Stoðsendingar íslenska liðsins:Ólafur Stefánsson 12 (2 inn á línu) Arnór Atlason 6 (4) Guðjón Valur Sigurðssson 2 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 2 Alexander Peterson 2 Róbert Gunnarsson 1 Fiskuð víti íslenska liðsins:Alexander Peterson 2 Guðjón Valur Sigurðsson 2 Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Varin skot markvarða:Svíþjóð 22 (41%) Ísland 13 (32%) Vítanýting:Svíþjóð 2/2 (100%) Ísland 6/5 (83%) Mörk úr hraðaupphlaupum:Svíþjóð 12 (4 í fyrstu bylgju) Ísland 8 (5 í fyrstu bylgju) Tapaðir boltar:Svíþjóð 12 Ísland 10 Brottvísanir: Svíþjóð 10 mínútur Ísland 16 mínútur
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti