Lífið

Uppnám í Menntaskólanum á Akureyri

Nemendur í uppeldis-og menntunarfræðum við Menntaskólann á Akureyri hafa unnið að rannsóknar- og heimildarverkefnum á vorönn og munu þeir kynna niðurstöður sínar á ráðstefnu í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri, laugardaginn 20. maí nk. Ráðstefnan hefst klukkan 10.00 og stendur til 15.00 með léttum veitingum í hádegishléinu. Ráðstefnan er opin öllum og er gestum og gangandi velkomið að líta við hvenær sem er dags.

Dagskrá:

10:00-11:35 Valgerður Bjarnadóttir kennari setur ráðstefnuna

Hákon Örn Hafþórsson, Friðrik Örn Jóhannesson og Páll Friðriksson

-Þunganir unglingsstúlkna -

Elva Hjálmarsdóttir

-Að lifa við Tourette sjúkdóm-

Ásta Rós Reynisdóttir og Hrefna Hrund Pétursdóttir

-Einelti í grunnskólum á Akureyri -

Anna Guðrún Halldórsdóttir, A. Magnea Valdimarsdóttir og Eydís Inga Sigurjónsdóttir

-Ungbarnasund-

Ingibjörg Jóhannsdóttir

-Barnageðklofi og þunglyndi: einkenni, orsök, meðferð -

10:35 - 12:00 Hádegishlé, léttar veitingar

12:00 - 13:15

Auðbjörg María Kristinsdóttir, Dagný Jóhanna Friðriksdóttir og Sigríður Ásta Björnsdóttir

-Kynlífshegðun unglinga -

Olga Árnadóttir, Sigrún Erla Sveinsdóttir og Þóra Stefánsdóttir

-Mataræði grunnskólabarna á Akureyri og nágrenni-

Jóhanna Klausen Gísladóttir

-Uppeldi og sjálfsálit ungs fólks í MA 2006

Jóhanna Sigurlín Reykjalín Ragnarsdóttir og Jónína Íris Ásgrímsdóttir

-Rannsókn á viðhorfum grunnskólanema gagnvart fötluðum -

13:15- 13:25 Stutt kaffihlé

13:25 - 14:25

Óskar Örn Eggertsson

-Viðhorf unglinga til nörda -

Erla Hleiður Tryggvadóttir og Sirrý Sif Sigurlaugardóttir

-Ættleiðingarferlið á Íslandi -

Bjartmar Jón Ingjaldsson og Sveinn Elías Jónsson

-Viðhorf misnotaðra barna til framtíðarinnar -






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.