Brokeback Mountain sló í gegn 17. janúar 2006 06:16 James Schamus, framleiðandi Brokeback Mountain, Diana Ossa, annar handritshöfundurinn, og Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, höfðu fulla ástæðu til að fagna í nótt. MYND/AP Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO
Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira