Kraftur í doktornum 14. desember 2006 10:00 Fáklæddir rokkararþ Meðlimir Dr. Spock töldu það ekki eftir sér að fækka fötum þegar leið að lokum tónleika þeirra í Kaupmannahöfn. Frá vinstri eru Franz, Tobbi, Addi, Óttarr og Guðni. MYND/KS Hljómsveitin Dr. Spock verður ekki sökuð um að hafa slegið slöku við á tónleikum sínum í Kaupmannahöfn á föstudag. Krafturinn sem býr í bandinu flæddi óbeislaður út úr hátölurunum og dundi á eyrum tónleikagesta. Fjölmenni var á staðnum og stemningin fyrir framan sviðið var mikil. Sérstaklega undir lokin þegar liðsmenn hljómsveitarinnar voru orðnir klæðalitlir og flestir áhorfendur komnir í bleika uppþvottahanska sem söngvararnir hentu út í skarann. Íslenska hljómsveitin Croisztans sá um upphitunina og gerði það vel og því fengu tónleikagestir mikið fyrir dönsku krónurnar sínar í þetta skiptið. Óttarr Proppé vakti að vonum athygli á sviðinu í bleikum buxum og ber að ofan. . Söngvararnir Óttarr og Finni gáfu allt sitt í tónleikana.. Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona, til hægri, kom til að styðja sinn mann, trommuleikarann Arnar Þór Gíslason. . Tónlist Dr. Spock virtist falla Dönum vel í geð. . Með á nótunum Sumir stigu léttan dans í áhorfendaskaranum. . Sérprentuðum hönskum frá tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves var dreift til áhorfenda. . Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Dr. Spock verður ekki sökuð um að hafa slegið slöku við á tónleikum sínum í Kaupmannahöfn á föstudag. Krafturinn sem býr í bandinu flæddi óbeislaður út úr hátölurunum og dundi á eyrum tónleikagesta. Fjölmenni var á staðnum og stemningin fyrir framan sviðið var mikil. Sérstaklega undir lokin þegar liðsmenn hljómsveitarinnar voru orðnir klæðalitlir og flestir áhorfendur komnir í bleika uppþvottahanska sem söngvararnir hentu út í skarann. Íslenska hljómsveitin Croisztans sá um upphitunina og gerði það vel og því fengu tónleikagestir mikið fyrir dönsku krónurnar sínar í þetta skiptið. Óttarr Proppé vakti að vonum athygli á sviðinu í bleikum buxum og ber að ofan. . Söngvararnir Óttarr og Finni gáfu allt sitt í tónleikana.. Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona, til hægri, kom til að styðja sinn mann, trommuleikarann Arnar Þór Gíslason. . Tónlist Dr. Spock virtist falla Dönum vel í geð. . Með á nótunum Sumir stigu léttan dans í áhorfendaskaranum. . Sérprentuðum hönskum frá tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves var dreift til áhorfenda. .
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira