Nintendo með forskot á PS3 6. desember 2006 00:01 Einn af fyrstu bandarísku leikjatölvuunnendunum er hann eignaðist Wii-leikjatólvu frá Nintendo. MYND/AFP Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er um þrefalt meira en Sony seldi vestanhafs af PlayStation 3 leikjatölvunni á sama tíma. Wii leikjatölvan frá Nintendo kostar um 250 dali eða rúmar 17.000 krónur í Bandaríkjunum, sem er um helmingi lægra verð en unnendur leikjatölva þurfa að reiða fram fyrir nýju tölvuna frá Sony. Mikil eftirspurn mun vera eftir leikjatölvum fyrirtækisins fyrir jólin og ætlar fyrirtækið að senda fjórar milljónir leikjatölva frá Japan og vestur um haf fyrir lok árs samanborið við eina milljón leikjatölva, sem Sony ætlar að selja í vesturheimi. Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er um þrefalt meira en Sony seldi vestanhafs af PlayStation 3 leikjatölvunni á sama tíma. Wii leikjatölvan frá Nintendo kostar um 250 dali eða rúmar 17.000 krónur í Bandaríkjunum, sem er um helmingi lægra verð en unnendur leikjatölva þurfa að reiða fram fyrir nýju tölvuna frá Sony. Mikil eftirspurn mun vera eftir leikjatölvum fyrirtækisins fyrir jólin og ætlar fyrirtækið að senda fjórar milljónir leikjatölva frá Japan og vestur um haf fyrir lok árs samanborið við eina milljón leikjatölva, sem Sony ætlar að selja í vesturheimi.
Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira