Kylie og Furtado syngja dúett 4. desember 2006 12:30 Minogue er að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Söngkonan Nelly Furtado ætlar að syngja dúett með áströlsku söngkonunni Kylie Minogue. Furtado gaf í sumar út plötuna Loose sem hefur m.a. að geyma lagið Maneater. Einnig er þar lagið Promiscuous sem hún söng með upptökustjóranum snjalla Timbaland. Furtado hefur lengi ætlað að vinna með Kylie og nú eru viðræður hafnar um að þær flytji saman dúett. „Við höfum talað um þetta í dálítinn tíma. Við erum svipaðar á þann hátt að hún er dugnaðarforkur eins og ég," sagði hin 27 ára Furtado. Hún er jafnframt ánægð með það hvernig Kylie hefur tekist á við brjóstakrabbameinið sem hún greindist með fyrir nokkru síðan. „Það er frábært að hún skuli hafa snúið aftur og klárað tónleikaferð sína." Furtado sló fyrst í gegn árið 2000 með laginu I"m Like a Bird sem var á plötunni Woah Nelly! Nýjasta plata hennar er sú þriðja í röðinni. Kylie hefur lengi verið í sviðsljósinu. Hún vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum Nágrannar. Síðan þá hefur hún sungið mörg vinsæl lög á borð við The Loco-Motion, I Should Be So Lucky, Can"t Get You Out Of My Head, In Your Eyes og Slow, sem Emilíana Torrini samdi ásamt upptökustjóranum Mr. Dan. Var það tilnefnt til Grammy-verðlaunanna. Furtado vill ólm syngja dúett með Kylie Minogue. . Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngkonan Nelly Furtado ætlar að syngja dúett með áströlsku söngkonunni Kylie Minogue. Furtado gaf í sumar út plötuna Loose sem hefur m.a. að geyma lagið Maneater. Einnig er þar lagið Promiscuous sem hún söng með upptökustjóranum snjalla Timbaland. Furtado hefur lengi ætlað að vinna með Kylie og nú eru viðræður hafnar um að þær flytji saman dúett. „Við höfum talað um þetta í dálítinn tíma. Við erum svipaðar á þann hátt að hún er dugnaðarforkur eins og ég," sagði hin 27 ára Furtado. Hún er jafnframt ánægð með það hvernig Kylie hefur tekist á við brjóstakrabbameinið sem hún greindist með fyrir nokkru síðan. „Það er frábært að hún skuli hafa snúið aftur og klárað tónleikaferð sína." Furtado sló fyrst í gegn árið 2000 með laginu I"m Like a Bird sem var á plötunni Woah Nelly! Nýjasta plata hennar er sú þriðja í röðinni. Kylie hefur lengi verið í sviðsljósinu. Hún vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum Nágrannar. Síðan þá hefur hún sungið mörg vinsæl lög á borð við The Loco-Motion, I Should Be So Lucky, Can"t Get You Out Of My Head, In Your Eyes og Slow, sem Emilíana Torrini samdi ásamt upptökustjóranum Mr. Dan. Var það tilnefnt til Grammy-verðlaunanna. Furtado vill ólm syngja dúett með Kylie Minogue. .
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira