Íslensk tónlist fær góðan stuðning 28. nóvember 2006 11:00 Jakob segir að langþráð stoðkerfi við tónlistina hafi loksins verið myndað. Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. „Þetta var stór dagur fyrir tónlistina á Íslandi því þarna sýndu menn hug sinn til þessarar greinar sem hefur stundum þótt dálítið afskipt. Afrakstur áratuga lobbíisma er að líta dagsins ljós,“ segir Jakob Frímann Magnússon, sem er á meðal þeirra sem hafa beitt sér í málinu. „Þetta mun gefa henni skilyrði sambærileg við aðrar greinar. Það má segja þessum ágætu ráðherrum til hróss að þeir gerðu þetta glæsilega með hjálp Björgólfs Guðmundssonar [bankastjóra Landsbankans] og Samtóns [samtök réttahafa tónlistar]. Nú er búið að mynda langþráð stoðkerfi sem verður að einhverju leyti til fulltingis því sjálfssprottna stoðkerfi sem Reykjavíkurborg, Samtónn og Flugleiðir bjuggu til með Loftbrú,“ segir hann. Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. „Þetta var stór dagur fyrir tónlistina á Íslandi því þarna sýndu menn hug sinn til þessarar greinar sem hefur stundum þótt dálítið afskipt. Afrakstur áratuga lobbíisma er að líta dagsins ljós,“ segir Jakob Frímann Magnússon, sem er á meðal þeirra sem hafa beitt sér í málinu. „Þetta mun gefa henni skilyrði sambærileg við aðrar greinar. Það má segja þessum ágætu ráðherrum til hróss að þeir gerðu þetta glæsilega með hjálp Björgólfs Guðmundssonar [bankastjóra Landsbankans] og Samtóns [samtök réttahafa tónlistar]. Nú er búið að mynda langþráð stoðkerfi sem verður að einhverju leyti til fulltingis því sjálfssprottna stoðkerfi sem Reykjavíkurborg, Samtónn og Flugleiðir bjuggu til með Loftbrú,“ segir hann.
Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira