Grindavík í vandræðum með Hamar 22. október 2006 11:00 barátta Nýliðar Hamars stóðu í sterkum Grindvíkingum MYND/víkurfréttir/jón björn Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna. Íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira
Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna.
Íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira